Skip to content

La Trappe Quadrupel 10% 330 ml

frá La Trappe
Vörunúmer 500303

LÝSING
Rafbrúnn, óskír. Hálfsætur, þungur, lítil beiskja. Þétt malt, mysuostur, dökk karamella. barkarkrydd, sítrusbörkur.

QUADRUPEL
Upprunalega belgísk dökkrauðbrún öl sem geta verið með furðulega létta fyllingu miðað við vínandastyrk sem er yfirleitt í kringum 10%. Einkenni geta verið karamella, sætkenndur og þéttur maltkarakter og kandís, ásamt ríflegri meðalbeiskju.



Framleiðandi Land
De Koningshoeven Brewery. Holland
Styrkur Eining
10% 330ml