UM OKKUR
Bergmann&Co ehf er nýstofnað fyrirtæki en það er byggt á sterkum grunni tveggja fyrirtækja.
Matvöruhlutinn kemur frá fyrirtækinu Víntrío sem sérhæfir sig nú einungis í léttvíni og bjór. Gjafavöruhlutinn kemur frá fyrirtækinu Lola ehf, en saman mynda þessir tveir hlutar fyrirtækið Bergmann&Co.
Bergmann&Co er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í því að bjóða hágæðavörur og framúrskarandi þjónustu á íslenskum markaði.