Skip to content

La Trappe Dubbel /5 330 ml

frá La Trappe
Vörunúmer 500301

LÝSING
Rafbrúnn. Þétt fylling, hálfþurr, lítil beiskja, höfugur. Malt, ávöxtur, sæt krydd.

DUBBEL
Belgískur bjórstíll. Öl sem einkennist af ríkulegum maltkarakter og meðalbeiskju ásamt ávaxtaríkum tónum sem kemur frá belgísku gerafbrigði. Dubbel hefur mikla freyðingu og hefur oft kakó og karamellutakt.



Framleiðandi Land
De Koningshoeven Brewery. Holland
Eining Styrkur
330ml 7%