Skip to content

Rodenbach Gr Cru

frá Rodenbach
Vörunúmer 500451

LÝSING
Brúnn. Ósætur, meðalfylltur, lítil beiskja súr. Balsamedik, tunna, kirsuber.

FLÆMSKT RAUÐ- OG BRÚNÖL
Belgísk öl þar sem jafnvægi á milli maltsætu, mjólkursýru og ediksýru skiptir öllu máli. Einkenni eru létt til há sýra, malt, rauð ber, kirsuber, kakó, fíkjur og eikaráhrif, jafnvel þótt bjórinn hafi ekki komist í snertingu við eik. Skiptist í Flanders rauðöl og Flanders brúnöl, þar sem brúnölin hafa þéttari maltkarakter og þurrkaða ávaxtatóna ásamt örlítið minni sýru en finnst í rauðölinu. 



Framleiðandi Land
Rodenbach Brouwerji Belgía
Eining Styrkur
330ml 6%